Landslið

A karla - Miðasala á leiki gegn Noregi og Gana í júní hefst um mánuði fyrir leik

3.4.2018

Miðasala á vináttuleiki A landsliðs karla gegn Noregi og Gana í byrjun júní mun hefjast um mánuði fyrir hvorn leik. 

Þrjú miðaverð verða í boði:

  • 3500 krónur
  • 5500 krónur
  • 7500 krónur

50% afsláttur verður í boði fyrir börn.

Selt verður á staka leiki og verður því ekki hægt að kaupa miða á báða leiki í einu.

Nánari upplýsingar um miðasöluna verða birtar þegar nær dregur.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög