Landslið

U16 karla - Byrjunarlið Íslands gegn Eistlandi

Leikurinn hefst klukkan 12:00 að íslenskum tíma

3.4.2018

U16 ára lið karla leikur fyrsta leik sinn í UEFA Development Tournament í dag þegar liðið mætir Eistlandi. 

Leikurinn hefst klukkan 12:00 að íslenskum tíma, en leikið er í Gargzdai í Litháen. Í riðlinum eru einnig Búlgaría og Litháen. 

Byrjunarlið Íslands:

Ólafur Kristófer Helgason (M)

Bjartur Bjarmi Barkarsson

Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson

Oliver Stefánsson

Elmar Þór Jónsson

Jón Gísli Eyland Gíslason

Ísak Bergmann Jóhannesson

Davíð Snær Jóhannsson (F)

Orri Hrafn Kjartansson

Mikael Egill Ellertsson

Danijel Dejan Djuric
Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög