Landslið

U17 kvenna - byrjunarliðið gegn Írum

28.7.2003

Ragnhildur Skúladóttir, þjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Írum í fyrsta leiknum á Ólympíuhátíð æskunnar í París í dag, en leikurinn hefst kl. 13:30 að íslenskum tíma.

Byrjunarliðið

Markvörður: Sandra Sigurðardóttir.

Aðrir leikmenn: Bryndís M. Theodórsdóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Harpa Þorsteinsdóttir, Júlíana Einarsdóttir, Karitas Þórarinsdóttir, Kolbrún Steinþórsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði, Margrét G. Vigfúsdóttir, Ragnhildur E. Arnþórsdóttir og Regína Árnadóttir.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög