Landslið

U17 kvenna - Leikið gegn Þýskalandi á sunnudag

Leikurinn hefst klukkan 13:00 að íslenskum tíma

24.3.2018

U17 ára lið kvenna mætir Þýskalandi á sunnudaginn í öðrum leik liðanna í milliriðlum undankeppni EM 2018, en leikið er í Þýskalandi. 

Ísland vann Írland 2-1 í fyrsta leik liðsins á meðan Þýskaland nældi í 5-0 sigur gegn Aserbaídsjan. 

Hægt verður að fylgjast með textalýsingu af leiknum á vef UEFA: 

Vefur UEFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög