Landslið

A karla - Byrjunarliðið gegn Mexíkó

Leikurinn hefst klukkan 02:00 að íslenskum tíma

23.3.2018

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Mexíkó. 

Rúnar Alex Rúnarsson og Albert Guðmundsson eru báðir í byrjunarliðinu í dag. 

Byrjunarlið Íslands:

Rúnar Alex Rúnarsson

Birkir Már Sævarsson

Sverrir Ingi Ingason

Kári Árnason

Ari Freyr Skúlason

Jóhann Berg Guðmundsson

Aron Einar Gunnarsson (F)

Emil Hallfreðsson

Birkir Bjarnason

Albert Guðmundsson

Björn Bergmann SigurðarsonMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög