Landslið
UEFA EM U17 kvenna

U17 kvenna - Mæta Írlandi í fyrsta leik liðsins í milliriðlum undankeppni EM 2018

Leikurinn hefst klukkan 14:00 að íslenskum tíma

21.3.2018

U17 ára lið kvenna mætir Írlandi fimmtudaginn 22. mars í fyrsta leik liðsins í milliriðlum undankeppni EM 2018. 

Riðillinn fer fram í Þýskalandi og ásamt heimamönnum eru Ísland, Írland og Aserbaídsjan í honum.

Leikjaplan Íslands:

Ísland - Írland 22. mars

Ísland -Þýskaland 25. mars

Ísland - Aserbaídsjan 28. mars


Beina textalýsingu af leik Íslands og Írlands má finna á vef UEFA

Vefur UEFA


Nánari fréttir af liðinu - myndir, byrjunarlið og fleira, má sjá á samfélagsmiðlum KSÍ.

@footballliceland


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög