Landslið

U21 karla - Ísland mætir Írlandi á fimmtudaginn

Leikurinn hefst klukkan 19:30 að íslenskum tíma

21.3.2018

U21 ára lið karla mætir Írlandi fimmtudaginn 22. mars, en um er að ræða vináttuleik og fer hann fram á Tallaght Stadium í Dublin. 

Leikurinn er liður í undirbúningi liðsins fyrir leik þess gegn Norður Írland, en hann fer fram mánudaginn 26. mars og er á Showgrounds í Norður Írlandi.

Írland og Ísland hafa mæst tvisvar áður og hefur Ísland unnið báða leikina 1-0.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög