Landslið

U16 kvenna - Hópurinn sem fer á UEFA Development Tournament

Leikið í Litháen 8.-13 apríl

19.3.2018

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp til þáttöku í UEFA Development Tournament U16 kvenna. 

Mótið fer fram í Klaipeda í Litháen dagana 8.-13. apríl. 

Leikjaplan: 

Ísland - Eistland mánudaginn 9. apríl. 

Litháen - Ísland miðvikudaginn 11. apríl 

Ísland - Búlgaría fösutdaginn 13. apríl 

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög