Landslið

A karla - Leikið gegn Gana á Laugardalsvelli 7. júní

Síðasti leikurinn fyrir HM í Rússlandi

16.3.2018

A landslið karla mun leika gegn Gana á Laugardalsvelli 7. júní, en leikurinn er síðasti leikur liðsins í undirbúningi þess fyrir HM 2018 í Rússlandi. 

Um er að ræða fyrsta leik liðanna í sögunni.



Mót landsliða




Landslið




Aðildarfélög




Aðildarfélög