Landslið

A karla - Hópurinn sem leikur gegn Mexíkó og Perú

29 leikmenn valdir

16.3.2018

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í leikjunum tveimur gegn Mexíkó og Perú í Bandaríkjunum. 

Um er að ræða 29 leikmenn, en nokkrir þeirra taka aðeins þátt í leiknum gegn Mexíkó. Það eru þeir Samúel Kári Friðjónsson, Aron Einar Gunnarsson og Albert Guðmundsson, en Samúel Kári og Albert fara til móts við U21 karla sem leikur gegn Norður Írum 26. mars.


Markmenn
Fæddur Tímabil L M Félag
Hannes Þór Halldórsson 1984 2011-2017 48   Randers FC
Ögmundur Kristinsson 1989 2014-2017 15   SBV Excelsior
Ingvar Jonsson 1989 2014-2016 6   Sandefjord
Rúnar Alex Rúnarsson 1995 2017-2018 2   FC Nordsjæland
Frederik Schram 1995 2017-2018 2   FC Roskilde
           
Varnarmenn          
Birkir Már Sævarsson 1984 2007-2017 76 1 Valur
Ragnar Sigurðsson 1986 2007-2017 74 3 Rubin Kazan FC
Kári Árnason 1982 2005-2017 64 4 Aberdeen FC
Ari Freyr Skúlason 1987 2009-2017 52   KSC Lokeren
Sverrir Ingi Ingason 1993 2014-2017 16 3 Rostov FC
Hörður Björgvin Magnússon 1993 2014-2017 15 2 Bristol City FC
Jón Guðni Fjóluson 1989 2010-2018 12   IFK Norrkoping
Hjörtur Hermannsson 1995 2016-2018 6 1 Brøndby IF
Hólmar Örn Eyjólfsson 1990 2012-2018 8   Levski Sofia
Samúel Kári Friðjónsson * 1996 2018 2   Valerenga
           
Miðjumenn          
Aron Einar Gunnarsson * 1989 2008-2017 76 2 Cardiff City FC
Birkir Bjarnason 1988 2010-2017 63 9 Aston Villa FC
Jóhann Berg Guðmundsson 1990 2008-2017 63 7 Burnley FC
Emil Hallfreðsson 1984 2005-2017 61 1 Udinese Calcio
Rúrik Gíslason 1988 2009-2017 43 3 SV Sandhausen
Theodór Elmar Bjarnason 1987 2007-2017 38 1 Elazigspor
Ólafur Ingi Skúlason 1983 2004-2018 34 1 Kardemir Karabükspor
Arnór Ingvi Traustason 1993 2015-2018 17 5 Malmö FF
           
Sóknarmenn          
Kolbeinn Sigþórsson 1990 2010-2016 44 22 FC Nantes
Jón Daði Böðvarsson 1992 2012-2017 36 2 Reading FC
Viðar Örn Kjartansson 1990 2014-2017 16 2 Maccabi Tel-Aviv FC
Björn Bergmann Sigurðarson 1991 2011-2017 9 1 Rostov FC
Kjartan Henry Finnbogason 1986 2011-2017 9 2 AC Horsens
Albert Guðmundsson * 1997 2017-2018 3 3 PSVMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög