Landslið

U15 karla - Æfingar helgina 23.-25. mars

14.3.2018

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 karla og yfirmaður Hæfileikamótunar KSÍ og N1, hefur valið úrtakshóp fyrir æfingar helgina 23.-25. mars. 

Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll.

Liðið mætir Sviss á Íslandi 8. og 10. maí næstkomandi og eru æfingarnar liður í undirbúningi fyrir þá leiki.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög