Landslið

U17 karla - Byrjunarliðið gegn Ítalíu

Síðasti leikurinn í milliriðlum undankeppni EM 2018

13.3.2018

Þorlákur Árnason, þjálfari U17 karla í milliriðlum undankeppni EM 2018, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Ítalíu. 

Þetta er þriðji, og síðasti, leikur liðsins í riðlinum, en báðir leikirnir til þessa hafa tapast. 

Finnur Tómas Pálmason getur ekki tekið þátt í leiknum í dag vegna meiðsla.

Hægt verður að fylgjast með lýsingu frá leiknum á vef UEFA.

Vefur UEFA

Byrjunarlið Íslands:

Sigurjón Daði Harðarson

Karl Friðleifur Gunnarsson

Teitur Magnússon

Atli Barkarson

Brynjar Snær Pálsson

Jóhann Árni Gunnarsson

Bendikt V. Warén

Sölvi Snær Fodilsson

Arnór Ingi Kristinsson

Kristall Máni Ingason

Andri Lucas Guðjohnsen (F)Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög