Landslið

U17 karla - 1-2 tap gegn Hollandi í fyrsta leik liðsins í milliriðlum undankeppni EM 2018

Næsti leikur gegn Tyrklandi á laugardaginn

7.3.2018

U17 ára lið karla tapaði 1-2 gegn Hollandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2018, en leikið er í Hollandi. 

Það var Andri Lucas Guðjohnsen sem skoraði mark Íslands úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Ísland leikur næst á laugardaginn gegn Tyrklandi og síðan á þriðjudaginn gegn Ítalíu. 

Byrjunarlið Íslands:

Sigurjón Daði Harðarson (M)

Teitur Magnússon

Finnur Tómas Pálmason

Guðmundur Axel Hilmarsson

Atli Barkarson

Sölvi Snær Fodilsson

Jóhann Árni Gunnarsson

Kristall Máni Ingason

Karl Friðleifur Gunnarsson

Andri Lucas Guðjohnsen (F)

Arnór Ingi KristinssonMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög