Landslið

A kvenna - Byrjunarliðið gegn Danmörku

Leikið um 9. sæti

7.3.2018

Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leik liðsins gegn Danmörku, en leikið er um 9. sætið. 

Byrjunarlið Íslands:

Sonný Lára Þráinsdóttir (M)

Anna Björk Kristjánsdóttir

Glódís Perla Viggósdóttir

Guðný Árnadóttir

Svava Rós Guðmundsdóttir

Hallbera Guðný Gísladóttir

Sara Björk Gunnarsdóttir

Andrea Rán Hauksdóttir

Katrín Ásbjörnsdóttir

Hlín Eiríksdóttir

Fanndís FriðriksdóttirMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög