Landslið

U19 kvenna - 0-2 tap gegn Svíþjóð á La Manga

3.3.2018

U19 ára landslið kvenna tapaði fyrir Svíþjóð 0-2, en leikurinn fór fram á La Manga. 

Þetta var annar leikur liðsins á tveimur dögum, en liðið er á Spáni að leika á æfingamóti. 

Byrjunarlið Íslands: 

Aníta Dögg Guðmundsdóttir (M) 

Hulda Björg Hannesdóttir 

Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir 

Sóley María Steinarsdóttir 

Kristín Dís Árnadóttir (F) 

Ásdís Karen Halldórsdóttir 

Barbára Sól Gísladóttir 

Dröfn Einarsdóttir 

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 

Katla María Þórðardóttir 

Helena Ósk Hálfdánardóttir


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög