Landslið

U19 kvenna - Leikið gegn Ítalíu á föstudaginn á La Manga

Leikurinn hefst klukkan 18:30 að íslenskum tíma

1.3.2018

U19 ára lið kvenna leikur á föstudaginn fyrsta leik sinn á æfingamóti á La Manga og verða mótherjarnir Ítalía. Leikurinn hefst klukkan 18:30 að íslenskum tíma. 

Á mótinu eru einnig Skotland og Svíþjóð, en Ísland leikur geng Skotlandi 4. mars og gegn Svíþjóð 6. mars.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög