Landslið

NM U17 kvenna - 2. umferð í dag

4.7.2002

Í dag fer fram 2. umferð NM U17 kvenna og fara leikirnir fram á Varmárvelli í Mosfellsbæ og á Akranesvelli. Ísland sigraði í fyrsta leik sínum í keppninni, gegn Finnum, en andstæðingar liðsins í dag eru Danir. Sá leikur verður á Varmárvelli og hefst kl. 16:30. Nánari upplýsingar um mótið má finna með því að smella á tengilinn hér efst á síðunni.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög