Landslið

A kvenna - Byrjunarliðið gegn Brasilíu

13.6.2017

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hefur valið þá 11 leikmenn sem hefja leik gegn Brasilíu á Laugardalsvelli í dag. Leikurinn, sem er lokaleikur liðsins fyrir lokakeppni EM, hefst kl. 18:30 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög