Landslið

A karla - Byrjunarlið Íslands gegn Króatíu

11.6.2017

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 11 leikmenn sem hefja leik gegn Krótötum í undankeppni HM í dag. Leikurinn hefst kl. 18:45 og fyrir þá sem ekki eiga miða á leikinn er tilvalið að mæta í Laugardalinn og horfa á leikinn á risaskjá sem settur hefur verið upp á bílastæðinu fyrir framan völlinn.

Byrjunarlið Íslands er þannig skipað

Sókn: Alfreð Finnbogason og Gylfi Sigurðsson
Miðja: Birkir Bjarnason, Aron Einar Gunnarsson, Emil Hallfreðsson og Jóhann Berg Guðmundsson
Vörn: Hörður Björgvin Magnússon, Ragnar Sigurðsson, Kári Árnason og Birkir Már Sævarsson
Mark: Hannes Þór HalldórssonMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög