Landslið

Umhyggja í heimsókn

8.6.2017

Aðildarfélög frá Umhyggju, félags langveikra barna, heimsóttu landsliðið í kvöld. Allir fengu eiginhandaráritanir, myndir og spjölluðu við leikmenn. Gleði skein úr hverju andliti og voru strákarnir okkar himinlifandi með þessa skemmtilegu heimsókn. 

Smelltu hérna til að skoða myndir frá kvöldinu en myndband kemur fljótlega. 

Takk fyrir okkur!Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög