Landslið

U19 kvenna - Keppni í milliriðli fyrir EM hefst í dag

Ísland mætir Þýskalandi klukkan 14:30

7.6.2017

U19 kvenna leikur í milliriðli fyrir EM í vikunni og er fyrsti leikur liðsins í dag gegn Þýskalandi.

Ísland er í riðli með Þýskalandi, Sviss og Póllandi en næsti leikur er á föstudaginn gegn Sviss en svo er seinasti leikur riðilsins gegn Póllandi á mánudaginn. 

Eitt lið fer áfram úr milliriðli. 

Hægt er að fylgjast með leikjum Íslands á vef UEFA í beinni textalýsingu. Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög