Landslið
U21 landslið karla

U21 karla - Hópurinn sem mætir Englendingum 10. júní

Vináttulandsleikur á milli þjóðanna sem fram fer á St Georg´s Park 

1.6.2017

Eyjólfur Sverisson. landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Englandi í vináttulandsleik, 10. júní.  Leikið verður á æfingasvæði Englendinga, St Georg´s Park, en leikið er fyrir luktum dyrum.


Alls eru 7 nýliðar í U21 landliðshópnum að þessu sinni og þá eru 7 leikmenn í hópnum sem leika með erlendum félögum.
Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög