Landslið

U19 kvenna - Hópurinn sem tekur þátt í milliriðli EM

Leikið verður í Þýskalandi 4.-13. júní

26.5.2017

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U-19 kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í milliriðli Evrópumótsins í Þýskalandi 4.-13. júní næstkomandi. Ísland leikur í riðli með Þýskalandi, Sviss og Póllandi. 

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög