Landslið

Uppselt á leik Íslands og Króatíu

Leikið á Laugardalsvelli sunnudaginn 11. júní

5.5.2017

Uppselt er á leik Íslands og Króatíu sem fram fer á Laugardalsvelli, sunnudaginn 11. júní, kl. 18:45. 

Miðasala fór fram í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is og varð uppselt á skömmum tíma eftir að sala hófst.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög