Landslið

NM U17 kvenna: Naumt tap gegn Hollendingum

6.7.2001

Íslensku stúlkurnar töpuðu í morgun leik sínum við Hollendinga um sjöunda sætið á NM U17 í Noregi með þremur mörkum gegn fjórum. Mörk íslenska liðsins gerðu Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir gerði tvö mörk. Íslenska liðið kemur heim á mrogum.

Hópurinn | Dagskrá | NM U17 kvenna á www.fotball.no


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög