Landslið

EM 2016 - Slóveni dæmir leik Íslands og Englands

Skomina er 39 ára og með mikla reynslu

25.6.2016

Slóveninn Damir Skomina dæmir leik Íslands og Englands á mánudaginn í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. 

Skomina er 39 ára en hann fæddist í borginni Koper í suðvesturhluta Slóveníu. Hann er að dæma á sínu öðru Evrópumóti en hann dæmdi þrjá leiki á EM 2012.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög