Landslið

EM 2016 - Mikill áhuga fjölmiðla á íslenska liðinu

Fullt var út að dyrum á fjölmiðlafundi Íslands í dag

24.6.2016

Mikill fjöldi fjölmiðlamanna mætti á fund íslenska liðsins í dag þar sem Lars Lagerbäck, Arnór Ingi, og Theódór Elmar sátu fyrir svörum. 

Enskir fjölmiðlar fjölmenntu á fundinn og spurði mikið útí leikinn en einnig um sögu íslenska liðsins og auðvitað sýn Lars á gengi Íslands. 

Hægt er að horfa á fjölmiðlafundinn í heild sinni á YouTube-síðu KSÍ en hluti af fundinum er á ensku.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög