Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Portúgal

Fyrsti leikur A karla í lokakeppni stórmóts

14.6.2016

Eins og knattspyrnuáhugafólki er eflaust kunnugt um leikur A landslið karla í kvöld fyrsta leik sinn í lokakeppni stórmóts. Mótherjinn er Portúgal og sviðið er EM í Frakklandi. 

Byrjunarlið Íslands hefur verið opinberað. Leikurinn fer fram í St. Etienne og hefst kl. 19:00 að íslenskum tíma, í beinni útsendingu í sjónvarpi Símans.

Byrjunarlið Íslands:

Hannes Þór Halldórsson (M)

Ari Freyr Skúlason

Kári Árnason

Ragnar Sigurðsson

Aron Einar Gunnarsson (F)

Gylfi Þór Sigurðsson

Birkir Bjarnason

Jóhann Berg Guðmundsson

Jón Daði Böðvarsson

Kolbeinn SigþórssonMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög