Landslið

Æfingaáætlun yngri landsliða

3.1.2005

Æfingaáætlun fyrir landsliðsæfingar yngri landsliða karla og kvenna er nú tilbúin. Áætlunin gildir fram á vor og er fyrir U19 karla, U19 kvenna, U17 karla, U17 kvenna og U16 karla.

Æfingaáætlunina má finna í valmyndinni hér til vinstri undir Mótamál / Mót, þar sem síðan má velja viðkomandi landslið.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög