Landslið

U19 kvenna - Hópur til æfinga 27. - 29. nóvember

Æft er í Kórnum og Egilshöll

20.11.2015

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 kvenna hefur valið hóp til æfinga helgina 27. – 29. nóvember. Smellið á hlekkinn hér neðar á síðunni til að sjá nöfn leikmanna og dagskrá.  

Dagskrá

  • Föstudagur 27. nóvember, æfing kl. 21:15-22:30 í Kórnum (tilbúnar 20:45)
  • Laugardagur 28. nóvember, æfing kl. 17:30-19:00 í Kórnum (tilbúnar kl. 17:15)
  • Sunnudagur 29. nóvember, æfingaleikur kl. 10:00-12:00 í Egilshöll (tilbúnar kl. 09:30)

Nafnalisti og dagskrá.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög