Landslið
UEFA EURO 2016

Algengar spurningar og svör um miðasöluna á EM 2016

Ýmsar upplýsingar að finna á vef UEFA

19.11.2015

Á vef UEFA er að finna uppflettisíðu með fjölmörgum algengum spurningum og svörum vegna miðasölu á úrslitakeppni EM 2016 í Frakklandi næsta sumar.  Miðasalan á keppnina fer alfarið fram í gegnum vef UEFA.  Umrædd uppflettisíða verður svo uppfærð í desember, þegar umsóknarglugginn opnar.


  • Hvernig miða get ég keypt og hvað kosta þeir?
  • Hvað get ég keypt marga miða?
  • Hvernig veit ég hvort ég hafi fengið miðana sem ég sótti um?
  • Ég er í hjólastól, hvernig miða á ég að kaupa?
  • Þarf ég að hafa skilríki þegar ég mæti á völlinn?
  • Þarf ég miða fyrir eins árs barn, má ég sitja undir því?
  • Og margt, margt fleira ...

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög