Landslið

U19 karla - Ísland vann sigur á Möltu

Mark leiksins kom úr vítaspyrnu

15.11.2015

Ísland vann í dag, sunnudag, eins marks sigur á Möltu í undankeppni EM. Eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu á 85. mínútu en það var Albert Guðmundsson sem skoraði markið. 

Ísland endar í 3. sæti riðilsins en Ísrael og Danmörk gerðu markalaust jafntefli og Ísrael vinnur riðilinn með 7 stig, þá Danmörk með 6 stig og Ísland með 4 stig. Malta er neðst í riðlinum án stiga.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög