Landslið

U19 kvenna – Ísland með Færeyjum, Kasakstan og Finnlandi í riðli

Dregið var í forkeppni fyrir EM U19 kvenna í dag

13.11.2015

Ísland leikur í riðli með Færeyjum, Kasakstan og Finnlandi í forkeppni fyrir EM 2016-2017. Tvö efstu liðin fara áfram úr riðlinum en liðið með besta árangur í 3. sæti fer einnig í milliriðla. 

Riðillinn verður leikin í Finnlandi 15. - 20. september.

Lokakeppnin er leikin á Norður Írlandi og fer Norður Írland beint í lokakeppnina sem gestgjafi.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög