Landslið

U19 karla – Ísland leikur við Ísrael klukkan 10:30 í undankeppni EM

Ísland geði 1-1 jafntefli við Dani í fyrsta leiknum

12.11.2015

Íslenska U19 ára landslið karla leikur við Ísrael í undankeppni EM en leikurinn hefst klukkan 10:30. Ísland hefur leikið einn leik á mótinu sem var gegn Danmörku en sá leikur endaði 1-1 þar sem Ísland jafnaði metin í uppbótartíma.

Ísrael vann Möltu örugglega í fyrsta leik liðsins og er á toppi riðilsins með 3 stig eftir sigurinn.

Hægt er að fylgjast með gangi máli á vef UEFA en byrjunarlið Íslands birtist í lýsingunni klukkustund fyrir leik.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög