Landslið

Jóhann Berg í hópinn gegn Póllandi og Slóvakíu

Jóhann Berg verður í leikmannahópnum gegn Póllandi á föstudaginn

9.11.2015

Jóhann Berg Guðmundsson verður í leikmannahópi Íslands sem mætir Póllandi og Slóvakíu. 

Ekki var gert ráð fyrir að Jóhann myndi ná leiknum gegn Póllandi en nú er ljóst að hann er leikfær og verður því í hópnum sem leikur við Pólland á föstudaginn. 

Hann bætist því við leikmannahópinn sem tilkynntur var í lok seinustu viku. 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög