Landslið

U19 karla - Hópurinn sem leikur í undankeppni EM

Ísland leikur með Möltu, Ísrael og Danmörku í riðli

2.11.2015

Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið neðangreinda leikmenn til að taka þátt í undankeppni EM sem leikinn verður á Möltu 10. – 15. nóvember. 

Ísland leikur með Möltu, Ísrael og Danmörku í riðli en riðillinn er leikinn á Möltu. 

Smelltu hérna til að sjá hópinn 

Smelltu hérna til að skoða riðil Íslands 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög