Landslið

Rafræn leikskrá fyrir Ísland - Hvíta Rússland

Ísland mætir Hvíta Rússlandi þriðjudaginn 22. september

21.9.2015

Íslenska kvennalandsliðið hefur leik í undankeppni EM á morgun, þriðjudag. Í tilefni af því er komin út vegleg leikskrá þar sem lesa má viðtöl við þjálfara og fyrirliða sem og eru gagnlegar upplýsingar um leikinn og umgjörð leiksins. 

Smelltu hérna til að skoða leikskrána. 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög