Landslið

Ósóttar miðapantanir á Holland-Ísland

Nú fer hver að verða síðastur

9.7.2015

Vegna ósóttra miða á leikinn Holland-Ísland í undankeppni EM karla 2016 er minnt á að þau sem keyptu miða á á www.midi.is geta komið og sótt miðana á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli, milli kl. 9:00-16:00 virka daga til 10. júlí. Dagana 13.-17. júlí verða þeir afhentir kl. 09:00-12:00 og 13:00-16:00.  Viðkomandi þarf að framvísa staðfestingu á miðakaupum.

Nú fer hver að verða síðastur að kaupa sér miða á leikinn.  Ef einhver hafði í hyggju að fara á þennan leik, þá fer að verða síðasti séns á að tryggja sér miða.  Upplýsingar um miðasöluna á midasala@ksi.is.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög