Landslið

U17 - Ísland leikur við Svíþjóð á NM

Leikurinn er klukkan 13:00 í dag í Kolding

29.6.2015

U17 ára landslið kvenna lék seinasta leik sinn lokamóti U17 í gær, sunnudag. Það eru samt annað U17 kvennalið í eldlínunni en það tekur þátt á opna Norðurlandamótinu sem hefst í dag, mánudag, í Danmörku.

Íslenska liðið leikur við Svía í dag en liðið leikur svo við Noreg og Þýskaland en þessi lið erum með Íslandi í riðli B. Í riðli A eru Danmörk, England, Finnland og Holland.

Hægt er að fylgjast með mótinu á heimasíðu danska knattspyrnusambandsins. 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög