Landslið

Miðar á Holland - Ísland tilbúnir til afhendingar

Leikurinn fer fram þann 3. september

26.6.2015

Þeir sem keyptu miða á Holland – Ísland í undankeppni EM karla á www.midi.is geta komið og sótt miðana á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli, milli kl. 9:00-16:00 virka daga til 10. júlí. 

Viðkomandi þarf að framvísa staðfestingu á miðakaupum.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög