Landslið
UEFA EM U17 kvenna

Tveimur leikjum á EM U17 kvenna breytt

Færðir af Víkingsvelli á Laugardalsvöll

23.6.2015

Vegna vallaraðstæðna á Víkingsvelli hefur verið ákveðið að færa þá tvo leiki í úrslitakeppni EM U17 kvenna sem þar áttu að fara fram, og hafa þeir leikir nú verið settir á Laugardalsvöll.  Um er að ræða tvo leiki í B-riðli fimmtudaginn 25. júní.

Voru:

fim. 25. jún 13:00 Víkingsvöllur Írland Sviss  
fim. 25. jún 19:00 Víkingsvöllur Frakkland Noregur

Verða:

fim. 25. jún 13:00 Laugardalsvöllur Írland Sviss  
fim. 25. jún 19:00 Laugardalsvöllur Frakkland Noregur

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög