Landslið

Lið Íslands sem leikur á Norðurlandamóti U17 kvenna

18.6.2015

Úlfar Hinriksson hefur valið hóp leikmanna til að taka þátt í Norðurlandamóti U17 kvenna sem fram fer í Kolding í Danmörku, 28. júní – 5. júlí. 

Hópurinn kemur saman til æfinga laugardaginn 27. júní og verður staðsetning og tímasetning tilkynnt síðar. Þar fá leikmenn afhentan allan búnað. 

Vinsamlegast komið upplýsingum í viðhengi til leikmanna ykkar.

Lokahópur.

Dagskrá mótsins.
Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög