Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi

Ísland mætir Tékkum klukkan 18:45 í dag.

12.6.2015

Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lägerback hafa tilkynnt byrjunarliðið gegn Tékklandi.

Byrjunarlið Íslands gegn Tékkum:

Markmaður: Hannes Þór Halldórsson

Vörn: Birkir Már Sævarsson, Ragnar Sigurðsson, Kári Árnason, Ari Freyr Skúlason

Miðja: Birkir Bjarnason, Gylfi Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson (F), Emil Hallfreðsson

Framherjar: Kolbeinn Sigþórsson, Jóhann Berg GuðmundssonMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög