Landslið
Þjálfararnir Eyjólfur Sverrisson og Tómas Ingi Tómasson

U21 hópur karla sem mætir Makedóníu 11. júní

Fyrsti leikurinn í undankeppni EM 2017

3.6.2015

U21 landslið karla mætir Makedóníu í undankeppni EM þann 11. júní næstkomandi.  Leikið verður á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda og er þetta fyrsti leikur riðilsins í undankeppni EM 2017 og jafnframt stakur leikur, þar sem önnur lið hefja ekki keppni fyrr en í september. 

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska liðsins, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir þennan leik.  Í hópnum eru 20 leikmenn og þar af eru 6 á mála hjá erlendum félagsliðum - norskum og dönskum. 

U21 landsliðshópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög