Landslið
Úlfar Hinriksson

U17 landsliðshópur kvenna valinn

Liðið leikur undirbúningsleiki 2. og 4. júní.

1.6.2015

Úlfar Hinriksson hefur valið hóp leikmanna til æfinga með U17 landsliði kvenna. Æfingarnar fara fram 2. – 4. júní og eru liður í undirbúningi liðsins fyrir úrslitakeppni EM sem haldin verður á Íslandi 22. júní – 4. júlí í sumar. 

Vinsamlegast komið upplýsingunum til leikmanna ykkar. Nánari dagsrá verður birt 26. – 27. Maí, en dagskráin hefst 2. júní kl: 10:00 í KSÍ og líkur 19:00 4. júní.

Smelltu hérna til að sjá hópinn.

Ljóst er að æfingarnar stangast á við leiki félaganna sem eiga leikmenn. Þau félög sem óska eftir tilfærslum á leikjum er bent á að hafa samband við Birki Sveinsson mótastjóra KSÍ birkir@ksi.is.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög