Landslið
Aron Einar Gunnarsson

Aron Einar kominn í 50 A landsleiki fyrir Ísland

Stór áfangi fyrirliðans

28.3.2015

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði A landsliðs karla, náði þeim stóra áfanga í sigurleiknum við Kasakstan í undankeppni EM 2016 að leika sinn 50. A-landsleik fyrir Íslands hönd.  Aron tók ungur við fyrirliðabandinu og hefur verið mikill leiðtogi bæði innan vallar sem utan. 

Þess utan hefur Aron Einar leikið fjölmarga leiki fyrir yngri lið Íslands.

Landsleikjaferillinn 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög