Landslið
U21 landslið karla

U21 karla - Byrjunarliðið gegn Rúmenum

Leikurinn hefst kl. 17:30 að íslenskum tíma

26.3.2015

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Rúmenum í vináttulandsleik sem leikinn verður ytra.  Leikurinn hefst kl. 17:30 að íslenskum tíma og verður fylgst með helstu atriðum leiksins á Facebook síðu KSÍ.

Byrjunarliðið:

Markvörður: Rúnar Alex Rúnarsson

Hægri bakvörður: Adam Örn Arnarsson

Vinstri bakvörður: Daníel Leó Grétarsson

Miðverðir: Orri Sigurður Ómarsson og Samúel Kári Friðjónsson

Tengiliðir: Oliver Sigurjónsson og Gunnar Þorsteinsson

Hægri kantur: Elías Már Ómarsson

Vinstri kantur: Aron Elís Þrándarson

Framherjar: Kristján Flóki Finnbogason og Árni Vilhjálmsson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög