Landslið
Marki fagnað hjá U19 kvenna í leik gegn A landsliði Færeyja í Fífunni 22. febrúar 2015

U19 kvenna - Hópurinn sem leikur í Frakklandi

Leika gegn heimastúlkum, Rússum og Rúmeníu

26.3.2015

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðli EM, dagana 4. - 9. apríl.  Riðillinn verður leikinn í Frakklandi og, auk heimastúlkna, verður leikið gegn Rússum og Rúmenum.

Efsta þjóðin í hverjum riðli tryggir sér sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í Ísrael í sumar ásamt þeirri þjóð sem verður með bestan árangur í öðru sæti úr riðlunum sex.

Hópurinn

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög