Landslið
Ísland - Holland 2014

Þrír leikir í riðlinum á laugardag

Lykilleikir fyrir öll liðin í riðli Íslands í undankeppni EM 2016

25.3.2015

Eins og knattspyrnuáhugafólki er eflaust kunnugt um mætast Kasakstan og ísland í undankeppni EM karlalandsliða 2016 á laugardag.  Sama dag mætast hinar þjóðirnar í riðlinum - annars vegar Tékkland og Lettland, hins vegar Holland og Tyrkland.

Leikirnir fara fram hver á eftir öðrum - leikur Íslands er kl. 15:00 að íslenskum tíma, Tékkland og Lettland mætast kl. 17:00 og Holland tekur á móti Tyrklandi kl. 19:45.  Tékkar líta á leik sinn við Letta sem kjörið tækifæri til að styrkja stöðu sína á toppi riðilsins, og Hollendingar og Tyrkir munu eflaust heyja harðvítuga baráttu um þau stig sem eru í boði í þeim leik í eltingaleiknum við liðin í efstu tveimur sætunum - Tékkland og Ísland.

Riðillinn

Undankeppnn  


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög