Landslið
Tasos Sidiropoulos

Grískur dómari á leik Kasakstans og Íslands

Tasos Sidiropoulos verður með flautuna í Astana á laugardag

25.3.2015

UEFA hefur gefið út lista dómara fyrir næstu umferð í undankeppni EM karlalandsliða 2016.  Dómarinn í leik Kasakstans og Íslands heitir Tasos Sidiropoulos og kemur frá Grikklandi.

Sidiropoulos hefur verið alþjóðlegur dómari síðan 2011 og komst í fyrsta flokk hjá UEFA í júní 2013.  Frami hans hefur verið nokkur hraður, því hann hafði verið dómari efstu deild Grikklands í eitt og hálft ár þegar hann komst á lista UefEA yfir alþjóðlega dómara.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög